Markaðurinn
Heimsfrumsýning á snjallasta vínkælir í heimi
Nú stendur yfir stórsýning hjá Bako ísberg þar sem kynntar eru helstu nýjungar frá Rational, Synergy grillum, Steelite, Zwiesel og ótal vörumerkjum.
Það sem hefur vakið hvað mesta athygli á sýningunni er heimsfrumsýning á snjallasta vínkælir í heimi, Eceller 185, en það er franski vínkæla framleiðandinn La Sommeliére sem framleiðir hann.
ECELLAR hugmyndin
Snjall vínkælir með sjálfvirka flöskugreiningu.
Ecellar 185 er fyrsti snjallvínkælirinn í heiminum í dag sem er með sjálfvirka flöskugreiningu.
Hillurnar í Ecellar eru úthugsaðar, en eru þær hannaðr og framleiddar í Frakklandi og eru þær afrakstur margra ára þróunar. Þær eru þannig hannaðar að þú getur einnig sett í þær kampavínsflöskur allt að 9,5 cm í þvermál, þannig að engin flaska er út undan.
VINOTAG appið
Skápurinn er tengdur við snjallsímann þinn í gegnum appið VINOTAG sem greinir sjálfkrafa þegar flöskunum þínum er bætt við eða þær fjarlægðar til að tryggja rauntímaskráningu.
Tenging ECELLAR og VINOTAG gerir þér kleift að bera kennsl á flöskurnar þínar með því að taka einfalda mynd af flöskunni sem appið greinir og þá segir appið þér hvaða hitastig hentar hillunni sem þú velur undir vínið. VINOTAG er beintengt stærsta vín gagnagrunni í heimi, VIVINO, sem margir þetta þannig að VINOTAG er unnið og beintengt VIVINO.
Þetta auðveldar vínáhugamönnum og veitingastöðum að fylgjast með birgðunum og hitastigi enda hægt að stjórna því úr símanum, nú svo geta eldri börnin ekki lengur stolið víni frá mömmu og pabba.
Sýningin hjá Bako Ísberg stendur yfir 4 og 5 nóvember og endar hún í kvöld (föstudagskvöld) með partýi þar sem ótal vínframleiðendur mæta og má þar smakka vín frá Mekka, Globus, Hovdenak Distillelry, Segull 67 og frábærar veitingar og kynningar frá Innnes
Bako Ísberg býður veitingageirann hjartanlega velkominn á sýninguna og á lokakvöldið klukkan 17.00
Hlökkum til að sjá ykkur.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi