Markaðurinn
Heimsenda ferskan fisk – Einfalt og öruggt
Ferskur fiskur fyrir mötuneyti, stóreldhús eða sérpantanir. Laxaflök, rauðspretta, ýsa, ýsuflök, ýsubitar, þorskur, þorskbitar, þorskhnakkar og margt fleira.
Einnig frosinn fiskur og tilbúnir fiskréttir sem aðeins þarf að hita upp.
Sent hvert á land sem er og boðið upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 20 þúsund krónur eða meira. Vara sem er pöntuð fyrir hádegi er afgreidd á höfuðborgarsvæðinu morguninn eftir.
Allar pantanir eru afgreiddar hér í gegnum vefinn eða með því að senda á [email protected] en nánari upplýsingar fást í síma 450 9000 alla virka daga frá 9-16.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast