Freisting
Heiðursviðurkenning fyrir norrænan mat og matarger
Lise Lykke Steffensen landbúnaðarráðgjafi hjá Norrænu ráðherranefndinni fékk heiðursviðurkenningu Dönsku matreiðsluakademíunnar fyrir störf sem tengjast matreiðslu og norrænum mat og matargerð.
Lise Lykke Steffensen sem er landbúnaðarráðgjafi hjá Norrænu ráðherranefndinni þar sem hún fer með ábyrgð á norræna genabankanum, var í síðustu viku afhent heiðursviðurkenningu Dönsku matreiðsluakademíunnar fyrir starf sitt við kynningu á norrænum mat og matargerð og einnig það starf sem hún hefur unnið við svonefnda slow-food-hreyfingu í Danmörku.
Steffensen var ein af átta, sem fengu heiðursviðurkenningu að þessu sinni. Viðurkenningarnar voru fyrir ölgerðarlist, ávaxtarækt, gott brauð, góða eldamennsku, uppsetningu verslana og betri skólamáltíðir.
Norræna ráðherranefndin setur af stað eigið verkefni sem mun fjalla um nýjan norrænan mat og matargerð í framhaldi að svonefndri Árósayfirlýsingu og stórri ráðstefnu sem nefndist Norræn matargerð.
Greint frá á heimasíðu Norrænu ráðherranefndinni.
Mynd: Norræna ráðherranefndin
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé