Markaðurinn
Hefur þú heyrt um drykk sem heitir Café Courvoisier?
Þú hefur sennilega heyrt um ´Irish Coffee´, en Café Courvoisier býður upp á glæsilega blöndu af hágæða Cognac og nýmöluðu kaffi. Café Courvoisier er best kalt, sem gerir það verkum að þetta er fullkominn drykkur á rólegu sumarkvöldi, óháð því hvort við sitjum undir endalausri rigningu.
Kaffi og Cognac er náttúrulega gott saman þegar kemur að bragði og eru kaffi kokteilar nú sígildir á Bretlandseyjum og eru að verða vinsælir hérlendis.
Cognac er oft tengt við hefð og sögu – enda þegar Eiffel turninn var vígður árið 1889, var auðvitað skálað í París með Courvoisier Cognac – en þessi drykkur sýnir að Courvoisier’s dregur fram frábæran snúning á klassískum kaffi kokteil. Hvar sem þú ert er þetta upplifun af frönsku kaffihúsi og Parísarborg. Café Courvoisier er sérstaklega góður drykkur til þess að bæta út í eftirrétti.
Café Courvoisier
- 50ml Courvoisier V.S.O.P Cognac
- 200ml Espresso coffee
Café Courvoisier – Expresso Martini
- 35ml Courvoisier V.S.O.P
- 15ml Kaffi Likjör
- 30ml ferskt expresso kaffi
- 10ml sugar syrup
Hvernig á að búa til Courvoisier Espresso Martini? Sjá myndband hér:
COURVOISIER V.S.O.P., 8.899kr 700ml 40%
Fyrir nánari upplýsingar um alla kokteila sem hægt er að búa til með Courvoisier hafðu samband við okkur í Vínnes ([email protected]).
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar









