Smári Valtýr Sæbjörnsson
Haust byrjar með hádegisverðarhlaðborð – Greinilega mikill metnaður þar á ferð
Fyrir þremur vikum síðan byrjaði veitingastaðurinn Haust sem staðsettur er í nýja Fosshótelinu í Þórunnartúni að bjóða upp á hádegisverðarhlaðborð .
Matseðlar á Haust eru bundnir uppskeru hverrar árstíðar og er hádegisverðarhlaðborðið í villibráðarstíl þar sem boðið er upp á kjöt-, fisk- og grænmetis- rétti ásamt súpu og nýbökuðu brauði og úrvali af meðlæti og eftirréttum.
Eins og áður segir þá er veitingastaðurinn Haust staðsettur í Þórunnartúni 1 og gengið er inn um aðalinngang á jarðhæð í nýrri 16 hæða byggingu Fosshótels Reykjavík.
Meðfylgjandi myndir sýna hluta af hlaðborðinu og á myndunum að dæma þá er greinilega mikill metnaður þar á ferð.
Hádegisverðarhlaðborð á Haust, alla virka daga frá kl 12-14. á 2.950 kr.
Myndir: af facebook síðu Haust.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana