Smári Valtýr Sæbjörnsson
Haust byrjar með hádegisverðarhlaðborð – Greinilega mikill metnaður þar á ferð
Fyrir þremur vikum síðan byrjaði veitingastaðurinn Haust sem staðsettur er í nýja Fosshótelinu í Þórunnartúni að bjóða upp á hádegisverðarhlaðborð .
Matseðlar á Haust eru bundnir uppskeru hverrar árstíðar og er hádegisverðarhlaðborðið í villibráðarstíl þar sem boðið er upp á kjöt-, fisk- og grænmetis- rétti ásamt súpu og nýbökuðu brauði og úrvali af meðlæti og eftirréttum.
Eins og áður segir þá er veitingastaðurinn Haust staðsettur í Þórunnartúni 1 og gengið er inn um aðalinngang á jarðhæð í nýrri 16 hæða byggingu Fosshótels Reykjavík.
Meðfylgjandi myndir sýna hluta af hlaðborðinu og á myndunum að dæma þá er greinilega mikill metnaður þar á ferð.
Hádegisverðarhlaðborð á Haust, alla virka daga frá kl 12-14. á 2.950 kr.
Myndir: af facebook síðu Haust.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025












