Smári Valtýr Sæbjörnsson
Haust byrjar með hádegisverðarhlaðborð – Greinilega mikill metnaður þar á ferð
Fyrir þremur vikum síðan byrjaði veitingastaðurinn Haust sem staðsettur er í nýja Fosshótelinu í Þórunnartúni að bjóða upp á hádegisverðarhlaðborð .
Matseðlar á Haust eru bundnir uppskeru hverrar árstíðar og er hádegisverðarhlaðborðið í villibráðarstíl þar sem boðið er upp á kjöt-, fisk- og grænmetis- rétti ásamt súpu og nýbökuðu brauði og úrvali af meðlæti og eftirréttum.
Eins og áður segir þá er veitingastaðurinn Haust staðsettur í Þórunnartúni 1 og gengið er inn um aðalinngang á jarðhæð í nýrri 16 hæða byggingu Fosshótels Reykjavík.
Meðfylgjandi myndir sýna hluta af hlaðborðinu og á myndunum að dæma þá er greinilega mikill metnaður þar á ferð.
Hádegisverðarhlaðborð á Haust, alla virka daga frá kl 12-14. á 2.950 kr.
Myndir: af facebook síðu Haust.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum