Sverrir Halldórsson
Hátíðin Taste of Iceland hefst á morgun í Edmonton í Kanada
Í tilefni að Icelandair eru byrjað að fljúga beint á milli Edmonton í Kanada og Keflavík á Íslandi, þá er haldin hátíðin „Taste of Iceland“ eða upplifðu Íslenskan kúltur á besta mögulega máta dagana 5. – 8. mars, en þetta er í annað sinn sem hún heiðrar íbúa og gesti borgarinnar.
Hún felst í kynningu á íslenskum mat og íslenskri tónlist, í matnum er það enginn annar en Hákon Már Örvarsson bronsverðlaunahafi frá Bocuse d´Or og mun í samvinnu við chef Shonn Oborowsky á Characters Fine Dinning reiða fram eftirfarandi matseðil:
Traditional Tapas-Style Icelandic Dishes
“Harðfiskur” – Icelandic dried-fish with butter
Grilled Icelandic langoustine tails with garlic and herbs
Cured salmon in “Brennivín” with lemon-sour cream, cress and lumpfish caviar
Deep fried crispy balls of cod and potatoes with “Söl” aioli sauce
Pickled herring, sweet rye bread, curry dressing, green apples and spring onions
Arctic Char
Cold smoked and gently cooked filet of farmed Icelandic Arctic Char. Served with honey-grain mustard dressing, flan of horseradish and dill oil.
Free Range Icelandic Lamb
Seared and slowly cooked filet of free range Icelandic lamb, glazed root vegetables, celeriac purée, juniper berry infused lamb jus reduction, dust of dried wild Icelandic herbs and blueberries.
Skyr of the Vikings
Delicate mousse of the Icelandic Skyr, jelly of apples and crispy oat – hazelnut crumble. Served with cinnamon flavored poached rhubarb
(Skyr is a cultured dairy product unique to Iceland – a staple since the Vikings. Skyr is fat free, fresh and creamy, thicker than yogurt and made from nutritive-rich skim milk.)
Heimsljós – Signature Cocktail
3/4 Reyka Vodka | 1/3 Disaronno | 1 oz Ice Wine
This delicious cocktail is shaken with ice, strained into a chilled martini glass, and garnished with three white (frozen) grapes.
Tónleikar verða haldnir á staðnum Brixx Bar & Grill sem hefjast 7. mars þar sem eftirfarandi spila frá Íslandi Sin Fang og Lay Low ásamt listamönnum frá borginni og 8. mars er það Hemigervill sem kemur frá Íslandi og spilar ásamt local böndum. Aðgangur er ókeypis.
Hér að neðan er hægt að horfa á kynningarmyndband af hátíðinni:
Munum við á Veitingageirinn.is fjalla um þessa uppákomu að henni yfirstaðinni og birta myndir frá herlegheitunum.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame