Frétt
Hátíðarkvöldverður á Bessastöðum til heiðurs forseta Úganda

Eins og menn hafa eflaust lesið var forseti Úganda ásamt föruneyti hér á landi í opinberri heimsókn í boði Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands.
Aðaltilgangur ferðarinnar var að skoða og fá upplýsingur varðandi nýtingu jarðhita og var meðal annars virkjunin á Hellisheiði heimsótt í þeim tilgangi .
Einnig kynntu Úgandamenn sér þróun og stjórn fiskveiða hér við land .
Þegar háttsettir embættismenn heimsækja landið er oftast blásið til veislu og var hér engin undantekning.
Kvöldverður til heiðurs Yoweri Kaguta Museveni forseta Úganda og konu hans Janet Kataha Museveni haldinn á Bessastöðum 17. September í boði forseta Íslands.
Matseðill:
Villisvepparisotto með glóðari papriku,vorlauk og tempura spergli
******
Eggaldin rúlla með tómatbökuðu grænmeti og hvítlauksengifersósu
******
Volg súkkulaðikaka með jarðaberjum og sítrónuís.
Þess skal getið að Úganda forseti er vegatarien eins er algengt er í þessum heimshluta.
Það var Veislan á Seltjarnanesi með þá Bjarna Óla og Ísak í fararbroddi sem sáu um veitingarnar að þessu sinni af sinni þekktu alúð.
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt6 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn4 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





