Frétt
Hátíðarkvöldverður á Bessastöðum til heiðurs forseta Úganda
Eins og menn hafa eflaust lesið var forseti Úganda ásamt föruneyti hér á landi í opinberri heimsókn í boði Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands.
Aðaltilgangur ferðarinnar var að skoða og fá upplýsingur varðandi nýtingu jarðhita og var meðal annars virkjunin á Hellisheiði heimsótt í þeim tilgangi .
Einnig kynntu Úgandamenn sér þróun og stjórn fiskveiða hér við land .
Þegar háttsettir embættismenn heimsækja landið er oftast blásið til veislu og var hér engin undantekning.
Kvöldverður til heiðurs Yoweri Kaguta Museveni forseta Úganda og konu hans Janet Kataha Museveni haldinn á Bessastöðum 17. September í boði forseta Íslands.
Matseðill:
Villisvepparisotto með glóðari papriku,vorlauk og tempura spergli
******
Eggaldin rúlla með tómatbökuðu grænmeti og hvítlauksengifersósu
******
Volg súkkulaðikaka með jarðaberjum og sítrónuís.
Þess skal getið að Úganda forseti er vegatarien eins er algengt er í þessum heimshluta.
Það var Veislan á Seltjarnanesi með þá Bjarna Óla og Ísak í fararbroddi sem sáu um veitingarnar að þessu sinni af sinni þekktu alúð.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas