Frétt
Hátíðarkvöldverður á Bessastöðum til heiðurs forseta Úganda
Eins og menn hafa eflaust lesið var forseti Úganda ásamt föruneyti hér á landi í opinberri heimsókn í boði Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands.
Aðaltilgangur ferðarinnar var að skoða og fá upplýsingur varðandi nýtingu jarðhita og var meðal annars virkjunin á Hellisheiði heimsótt í þeim tilgangi .
Einnig kynntu Úgandamenn sér þróun og stjórn fiskveiða hér við land .
Þegar háttsettir embættismenn heimsækja landið er oftast blásið til veislu og var hér engin undantekning.
Kvöldverður til heiðurs Yoweri Kaguta Museveni forseta Úganda og konu hans Janet Kataha Museveni haldinn á Bessastöðum 17. September í boði forseta Íslands.
Matseðill:
Villisvepparisotto með glóðari papriku,vorlauk og tempura spergli
******
Eggaldin rúlla með tómatbökuðu grænmeti og hvítlauksengifersósu
******
Volg súkkulaðikaka með jarðaberjum og sítrónuís.
Þess skal getið að Úganda forseti er vegatarien eins er algengt er í þessum heimshluta.
Það var Veislan á Seltjarnanesi með þá Bjarna Óla og Ísak í fararbroddi sem sáu um veitingarnar að þessu sinni af sinni þekktu alúð.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s