Uncategorized
Happdrætti Vínsmakkarans
Brandur Sigfússon vann happdrætti Vínsmakkarans og í verðlaun fær hann eina flösku af víni mánaðarins Beringer Private Reserve Cabernet Sauvignon, einnig fékk hann eina flösku af kaup mánaðarins Castano Hecula!! Vínsmakkarinn vil þakka þeim sem tóku þátt og vonar að allir hafi skemmt sér vel og notið þess að smakka Hecula.
Af vefnum Smakkarinn.is
Heiðar Birnir Kristjánsson

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Frétt2 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila