Frétt
Handgert súkkulaði framleitt á Suðurlandi
Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði.

Suður Súkkulaði er fjölskyldufyrirtæki og eigendur eru Magnea Þórey Hilmarsdóttir, Finnur Bjarki Tryggvason og börn.
„Þegar ég sótti um einkaleyfi hafði ég smááhyggjur af því að það yrði eitthvert vesen og eins þegar ég var að panta vörur og umbúðir til að byrja með. Þá skrifuðu allir suðusúkkulaði“
, segir Finnur Bjarki Tryggvason, stofnandi fyrirtækisins, í samtali við Morgunblaðið í dag sem fjallar nánar um súkkulaðigerð hans.

Ljósmyndir og annað myndefni sem notað er á umbúðirnar kemur úr safni eigenda, vina og meðlima í Ljósmyndaklúbbnum 860+
Myndir: facebook / Suður Súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni19 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






