Frétt
Handgert súkkulaði framleitt á Suðurlandi
Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði.

Suður Súkkulaði er fjölskyldufyrirtæki og eigendur eru Magnea Þórey Hilmarsdóttir, Finnur Bjarki Tryggvason og börn.
„Þegar ég sótti um einkaleyfi hafði ég smááhyggjur af því að það yrði eitthvert vesen og eins þegar ég var að panta vörur og umbúðir til að byrja með. Þá skrifuðu allir suðusúkkulaði“
, segir Finnur Bjarki Tryggvason, stofnandi fyrirtækisins, í samtali við Morgunblaðið í dag sem fjallar nánar um súkkulaðigerð hans.

Ljósmyndir og annað myndefni sem notað er á umbúðirnar kemur úr safni eigenda, vina og meðlima í Ljósmyndaklúbbnum 860+
Myndir: facebook / Suður Súkkulaði

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun