Starfsmannavelta
Hamborgarakeðjan Smass og kjúklingastaðurinn Stél hætta rekstri
Hamborgarakeðjunni Smass og kjúklingastaðnum Stél var lokað fyrir skemmstu. Um fimmtán starfsmenn störfuðu hjá veitingastöðunum sem voru á þremur stöðum undir lokin, að því er fram kemur á dv.is.
Guðmundur Óskar Pálsson framkvæmdastjóri staðfestir þetta við dv.is.
Staðirnir voru á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur og Fitjum í Reykjanesbæ en einnig var Smass í Háholti í Mosfellsbæ. Staðirnir hafa nú verið seldir og veitingastaðirnir lagðir niður. Hamborgarastaðurinn 2Guys mun í staðinn opna á Ægissíðunni og Just Wingin It í Reykjanesbæ.
Mynd: facebook / Smass
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






