Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Halda áfram með áform um hótel á Landsímareit
Lindarvatn ehf., eigandi fasteigna á Landsímareitnum, hefur nýtt undanfarna mánuði til að kanna nánar möguleika á þróun og nýtingu eignanna. Niðurstaða þeirrar vinnu er að halda áfram með áform um hóteluppbyggingu á reitnum, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins.
Liður í þessari vinnu hefur verið að ná saman við Alþingi um að falla frá kæru vegna deiliskipulags um reitinn og hefur slíkt samkomulag nú náðst. Mun eigandi eignarinnar því hefja vinnu á næstunni við hönnun, skipulag og útlit á hóteli í góðu samstarfi við Reykjavíkurborg. Þá mun félagið fara í viðræður við mögulega rekstraraðila hótels,
segir í tilkynningunni.
Auk þess hefur félagið gengið frá samningum við nýjan rekstraraðila skemmtistaðarins Nasa sem hyggst opna í ágúst.
Tölvuteiknaðar myndir: Ask Arkitektar / reykjavik.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?