Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Halda áfram með áform um hótel á Landsímareit
Lindarvatn ehf., eigandi fasteigna á Landsímareitnum, hefur nýtt undanfarna mánuði til að kanna nánar möguleika á þróun og nýtingu eignanna. Niðurstaða þeirrar vinnu er að halda áfram með áform um hóteluppbyggingu á reitnum, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins.
Liður í þessari vinnu hefur verið að ná saman við Alþingi um að falla frá kæru vegna deiliskipulags um reitinn og hefur slíkt samkomulag nú náðst. Mun eigandi eignarinnar því hefja vinnu á næstunni við hönnun, skipulag og útlit á hóteli í góðu samstarfi við Reykjavíkurborg. Þá mun félagið fara í viðræður við mögulega rekstraraðila hótels,
segir í tilkynningunni.
Auk þess hefur félagið gengið frá samningum við nýjan rekstraraðila skemmtistaðarins Nasa sem hyggst opna í ágúst.
Tölvuteiknaðar myndir: Ask Arkitektar / reykjavik.is
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles







