Markaðurinn
Háklassa brauð og franskar makkarónur
Matfang hefur tekið í sölu háklassa brauð og franskar makkarónur frá Pain delice og Mag´m. Í upphafi eigum við 12 tegundir af brauði sem er allt hæghefað og unnið á gamla mátann. Þar finnast flottir grófir hleifar, ávaxta-hnetubrauð,rúnstykki & súpubrauð. Í Mag´m makkarónunum góðu þrír blandaðir kassar fyrir eldhúsin. Classic, Fruity og Dessert auk smásölupakkningar.
Nánari upplýsingar hjá Hafliða í Matfangi í síma 7728228 eða í [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics