Markaðurinn
Háklassa brauð og franskar makkarónur
Matfang hefur tekið í sölu háklassa brauð og franskar makkarónur frá Pain delice og Mag´m. Í upphafi eigum við 12 tegundir af brauði sem er allt hæghefað og unnið á gamla mátann. Þar finnast flottir grófir hleifar, ávaxta-hnetubrauð,rúnstykki & súpubrauð. Í Mag´m makkarónunum góðu þrír blandaðir kassar fyrir eldhúsin. Classic, Fruity og Dessert auk smásölupakkningar.
Nánari upplýsingar hjá Hafliða í Matfangi í síma 7728228 eða í [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði