Freisting
Hakkaðir kokkar

Svona lítur heimasíðan Kokkar.is út eftir innrásina
Já, það má með sanni segja að kokkar hafi verið hakkaðir á vefsíðunni kokkar.is, en þar hafa tölvuhakkarar gert vart við sig.
Hakkaða heimasíðan www.kokkar.is
Það er að aukast mikið um að síður sem keyra á Joomla kerfi eru hakkaðar og viljum við benda fyrirtæki á sem nota þetta kerfi að gera ráðstafanir.
Fjölmargar Íslenskar heimasíður keyra á Joomla-kerfi, t.a.m. www.kaffisel.is, www.mk.is, www.egilsbud.is svo eitthvað sé nefnt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





