Markaðurinn
Hágæða marineraðar kartöflur frá Aviko
Nýjung frá Innnes, forsoðnar kryddaðar/marineraðar kartöflur tilbúnar til upphitunar eða til að nota kaldar.
Í boði eru 2 bragðtegundir, með fallegum litum í framsetningu og einstöku bragði. Annars vegar með Sítrónu pipar (Lemon Pepper) og hins vegar með Hvítlauk (Wild Garlic).
Varan er komin á lager og sala er hafin.
Borið fram heitt
Aviko marineraðar kartöflur eru tilbúnar til notkunar. Bara að hita og afgreiða, þarf ekki að bæta við olíum eða kryddi. Tilvalið sem bragðmikið meðlæti á aðaldiskinn, eða sem smáréttur og jafnvel á hlaðborðið.
Tilbúnar til notkunar
Prufið Aviko marineraðar kartöflur beint í salatið eða á kalda borðið. Þessar vörur eru full eldaðar, gerilsneyddar við lágt hitastig, sem tryggir mjög mikið og gott bragð ásamt því að gæðin halda sér í gegn.
Smellið hér til að lesa nánar.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





