Starfsmannavelta
Hætta með Gastro Truck
„Þetta er búið að fara fram úr okkar björtustu vonum“
, sagði Linda Björg Björsdóttir í samtali við mbl.is, en hún ásamt Gylfa Bergmanni Heimissyni standa á bak við einn heitasta matarbílinn á markaðinum í dag.
Sjá einnig: Gastro Truck nýtur vinsælda í einkaveislum
„Við erum því tilbúin að segja skilið við bílinn góða sem er búinn að gera stormandi lukku í sumar.“
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is.
Mynd: facebook / The Gastro Truck
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






