Freisting
Hætta á verðhækkun á grænmeti, hunangi ofl. matvörum
Hunangsbýflugu hafa stórt hlutverk í ræktun á ýmsum framleiðsluvörum í Bandaríkjunum og nú segja vísindamenn að óskiljanlegum ástæðum hafa býflugurnar fækkað um helming í 27 ríkjum í Bandaríkjunum.
Þessi fækkun á býflugum er mikið áhyggjuefni hjá ræktunarbýlum víðsvegar um Bandaríkin, þar sem framleiðsla á mörgum vörum fara minnkandi og skapa þ.a.l. minna framboð og hækkandi verð á markaðnum.
Fréttastofan NBC fjallar um málið hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10