Freisting
Hætt við hótel í Tívolí
Tívolíið í Kaupmannahöfn
Stjórn Tívolígarðsins fræga í Kaupmannahöfn hefur tilkynnt að sökum skorts á pólitískum stuðningi í borgarráði hefur verið hætt við umdeildar áætlanir um 102 metra háa hótelbyggingu í útjaðri skemmtigarðsins.
Saga verkefnisins er löng og hefur stjórn Tívolís unnið að hönnun hótelsins með breska arkitektinum Sir Norman Foster og Four Seasons hótelkeðjunni.
Ekki náði pólitísk samstaða um að veita byggingaleyfið og nú hefur verið hætt við að byggja hótelið. Í samtali við Berlingske Tidende sagði Lars Liebst forstjóri Tívolís að stjórnendur í Kaupmannahafnarborg gætu haldið góðar veisluræður en gætu ekki sýnt röggsemi í gerðum sínum.
Greint frá á Mbl.is
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan