Freisting
Hætt við hótel í Tívolí

Tívolíið í Kaupmannahöfn
Stjórn Tívolígarðsins fræga í Kaupmannahöfn hefur tilkynnt að sökum skorts á pólitískum stuðningi í borgarráði hefur verið hætt við umdeildar áætlanir um 102 metra háa hótelbyggingu í útjaðri skemmtigarðsins.
Saga verkefnisins er löng og hefur stjórn Tívolís unnið að hönnun hótelsins með breska arkitektinum Sir Norman Foster og Four Seasons hótelkeðjunni.
Ekki náði pólitísk samstaða um að veita byggingaleyfið og nú hefur verið hætt við að byggja hótelið. Í samtali við Berlingske Tidende sagði Lars Liebst forstjóri Tívolís að stjórnendur í Kaupmannahafnarborg gætu haldið góðar veisluræður en gætu ekki sýnt röggsemi í gerðum sínum.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





