Viðtöl, örfréttir & frumraun
Guy Savoy missir þriðju Michelin stjörnuna
Eins og þruma úr heiðskíru lofti, þá fékk einn besti veitingastaður í heimi, undir forystu Guy Savoy á La Monnaie í París, þær fréttir að veitingastaður hans missir eina Michelin stjörnu, frá þremur í tvær Michelin stjörnur.
„Hingað til hef ég aðeins kynnst frábærum augnablikum á ferlinum. Í kvöld er ég að hugsa um starfsfólkið og hvað ég ætla að ræða við þau um á morgun. Við töpuðum leiknum í ár en við vinnum hann aftur á næsta ári,“
sagði Guy Savoy í tilkynningu og bætir við:
„Eftir rúmlega tveggja ára Covid baráttu hefur Michelin-handbókin minnt veitingamenn á að „stjörnur eru unnar á hverju ári“.“
Mynd: facebook / Guy Savoy
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







