Viðtöl, örfréttir & frumraun
Guy Savoy missir þriðju Michelin stjörnuna
Eins og þruma úr heiðskíru lofti, þá fékk einn besti veitingastaður í heimi, undir forystu Guy Savoy á La Monnaie í París, þær fréttir að veitingastaður hans missir eina Michelin stjörnu, frá þremur í tvær Michelin stjörnur.
„Hingað til hef ég aðeins kynnst frábærum augnablikum á ferlinum. Í kvöld er ég að hugsa um starfsfólkið og hvað ég ætla að ræða við þau um á morgun. Við töpuðum leiknum í ár en við vinnum hann aftur á næsta ári,“
sagði Guy Savoy í tilkynningu og bætir við:
„Eftir rúmlega tveggja ára Covid baráttu hefur Michelin-handbókin minnt veitingamenn á að „stjörnur eru unnar á hverju ári“.“
Mynd: facebook / Guy Savoy
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?







