Viðtöl, örfréttir & frumraun
Guy Savoy missir þriðju Michelin stjörnuna
Eins og þruma úr heiðskíru lofti, þá fékk einn besti veitingastaður í heimi, undir forystu Guy Savoy á La Monnaie í París, þær fréttir að veitingastaður hans missir eina Michelin stjörnu, frá þremur í tvær Michelin stjörnur.
„Hingað til hef ég aðeins kynnst frábærum augnablikum á ferlinum. Í kvöld er ég að hugsa um starfsfólkið og hvað ég ætla að ræða við þau um á morgun. Við töpuðum leiknum í ár en við vinnum hann aftur á næsta ári,“
sagði Guy Savoy í tilkynningu og bætir við:
„Eftir rúmlega tveggja ára Covid baráttu hefur Michelin-handbókin minnt veitingamenn á að „stjörnur eru unnar á hverju ári“.“
Mynd: facebook / Guy Savoy
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







