Freisting
Gussi fann upp hangikjötssúpu
Það er meira en ár síðan ég fékk þessa hugmynd,“ segir leikarinn Gunnar Jónsson, Gussi, um hugmyndina að hangikjötssúpunni sem Café Óliver býður upp á aðventunni.
Gussi starfar sem dyravörður á Óliver, en hann fékkhugmyndina að eigin sögn þar sem hann sat í næði og hugsaði.
Þegar maður situr og hefur ekkert að gera þá koma stundum hugmyndir í hausinn á manni,“ segir hann.
Ég viðraði hugmyndina við kokkinn sem var að vinna á Óliver í fyrra og honum leist vel á, en við komum því aldrei í verk að útfæra hugmyndina. Svo kom nýr kokkur í haust og ég gaukaði hugmyndinni að honum. Honum leist vel á og við þreifuðum okkur áfram.“
Hangkjötssúpan er lík hefðbundinni íslenskri kjötsúpu, en í staðinn fyrir súpukjöt er hangikjöt. Þá hefur ýmsu jólalegu meðlæti eins og rauðkáli og grænum baunum verið bætt við, en frá þessu er greint frá í 24 stundum í dag.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var