Markaðurinn
Gulli Arnar bakari frumsýnir nýja steinofninn frá Bako Ísberg

Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og Pétur S Pétursson bakari og sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg
Hinn eini sanni Gulli Arnar bakari er kominn með Revent steinofn frá Bako Ísberg.
Ofninn er 3 hæða hálf sjálfvirkur með semi autumatic loader, bakararnir kalla þennan rollsinn í súrdeigsbaksturinn.
Kosturinn við Revent ofninn er að hann tekur minna rafmagn þegar hann ræsir sig upp og má því kalla hann Eco Friendly ofn.
Bako Ísberg óskar Gulla Arnari innilega til hamingju með nýja ofninn og það að geta sofið 2 tímum lengur á morgnanna ef hann vill, því við þennan ofn geta allir unnið þar sem hann er sem fyrr segir hálf sjálfvirkur.
Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um Revent steinofnanna frá Bako Ísberg þá má hafa beint samband við Pétur S Pétursson, en hann er sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg.
[email protected]
Sími 5956200 / 8622505
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






