Markaðurinn
Gulli Arnar bakari frumsýnir nýja steinofninn frá Bako Ísberg

Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og Pétur S Pétursson bakari og sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg
Hinn eini sanni Gulli Arnar bakari er kominn með Revent steinofn frá Bako Ísberg.
Ofninn er 3 hæða hálf sjálfvirkur með semi autumatic loader, bakararnir kalla þennan rollsinn í súrdeigsbaksturinn.
Kosturinn við Revent ofninn er að hann tekur minna rafmagn þegar hann ræsir sig upp og má því kalla hann Eco Friendly ofn.
Bako Ísberg óskar Gulla Arnari innilega til hamingju með nýja ofninn og það að geta sofið 2 tímum lengur á morgnanna ef hann vill, því við þennan ofn geta allir unnið þar sem hann er sem fyrr segir hálf sjálfvirkur.
Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um Revent steinofnanna frá Bako Ísberg þá má hafa beint samband við Pétur S Pétursson, en hann er sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg.
[email protected]
Sími 5956200 / 8622505

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.