Markaðurinn
Gulli Arnar bakari frumsýnir nýja steinofninn frá Bako Ísberg
Hinn eini sanni Gulli Arnar bakari er kominn með Revent steinofn frá Bako Ísberg.
Ofninn er 3 hæða hálf sjálfvirkur með semi autumatic loader, bakararnir kalla þennan rollsinn í súrdeigsbaksturinn.
Kosturinn við Revent ofninn er að hann tekur minna rafmagn þegar hann ræsir sig upp og má því kalla hann Eco Friendly ofn.
Bako Ísberg óskar Gulla Arnari innilega til hamingju með nýja ofninn og það að geta sofið 2 tímum lengur á morgnanna ef hann vill, því við þennan ofn geta allir unnið þar sem hann er sem fyrr segir hálf sjálfvirkur.
Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um Revent steinofnanna frá Bako Ísberg þá má hafa beint samband við Pétur S Pétursson, en hann er sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg.
[email protected]
Sími 5956200 / 8622505
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana