Markaðurinn
Gulli Arnar bakari frumsýnir nýja steinofninn frá Bako Ísberg

Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og Pétur S Pétursson bakari og sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg
Hinn eini sanni Gulli Arnar bakari er kominn með Revent steinofn frá Bako Ísberg.
Ofninn er 3 hæða hálf sjálfvirkur með semi autumatic loader, bakararnir kalla þennan rollsinn í súrdeigsbaksturinn.
Kosturinn við Revent ofninn er að hann tekur minna rafmagn þegar hann ræsir sig upp og má því kalla hann Eco Friendly ofn.
Bako Ísberg óskar Gulla Arnari innilega til hamingju með nýja ofninn og það að geta sofið 2 tímum lengur á morgnanna ef hann vill, því við þennan ofn geta allir unnið þar sem hann er sem fyrr segir hálf sjálfvirkur.
Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um Revent steinofnanna frá Bako Ísberg þá má hafa beint samband við Pétur S Pétursson, en hann er sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg.
[email protected]
Sími 5956200 / 8622505
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






