Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gulldreki er nýr veitingastaður í Reykjanesbæ
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Hafnargötu 30 í Reykjanesbæ þar sem Kína Panda var áður til húsa, en Kína Panda hefur flutt alla starfsemi sína við Hafnagötu 90.
Staðurinn á Hafnargötu 30 heitir Gulldreki og býður upp á hádegishlaðborð með fjölmörgum kínverskum réttum og að auki er fjölbreyttur matseðill fyrir þá sem vilja. Á matseðli er snöggsteikt nautakjöt með grænmeti í ostrusósu, kjúklingastrimla í Kung pao, appelsínukjúkling svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: Smári / veitingageirinn.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar