Freisting
Guide Michelin New York 2010 kynntur

Í 2010 útgáfunni eru veittar 20 nýjar stjörnur , einn staður fer úr 2 í 3 stjörnur, tveir fara úr 1 í 2 stjörnur og 17 nýir fá 1 stjörnu, einn missir stjörnu en það er Adour hjá Alain Ducasse´s sem færist úr 2 niður í eina stjörnu .
Það færir New York í 78 Michelin stjörnur meðan London er með 49 stjörnur og Paris með 69 stjörnur og hefðu margir sagt fyrir örfáum árum að þetta væri ekki mögulegt en enga síður staðreynd í dag.
Læt fylgja með listann yfir New York
(Smellið hér Pdf-skjal).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





