Freisting
Guide Michelin Frakkland 2009
Nú hefur áðurnefndur listi verið opinberaður og eru ekki mjög stórar breytingar á honum en þó er einn aðili sem hlotnast sá heiður að fá 3 stjörnur en það er Eric Frehon á Hotel Le Bristol í París sem færir tölu þeirra sem hafa 3 stjörnur í 26.
Meðal þeirra 9 sem hlutu 2 stjörnur er Gordon Ramsey fyrir stað sinn Au Trianon Versallies sem færir staði með 2 stjörnur í 73 og með 1 stjörnu eru nú 449, sem gerir total töluna 548 sem er 4 sinnum meira en í UK og Irland til samans.
Læt fylgja með listann eins og hann er í dag (Pdf-skjal)
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or