Freisting
Guide Michelin Frakkland 2009

Nú hefur áðurnefndur listi verið opinberaður og eru ekki mjög stórar breytingar á honum en þó er einn aðili sem hlotnast sá heiður að fá 3 stjörnur en það er Eric Frehon á Hotel Le Bristol í París sem færir tölu þeirra sem hafa 3 stjörnur í 26.
Meðal þeirra 9 sem hlutu 2 stjörnur er Gordon Ramsey fyrir stað sinn Au Trianon Versallies sem færir staði með 2 stjörnur í 73 og með 1 stjörnu eru nú 449, sem gerir total töluna 548 sem er 4 sinnum meira en í UK og Irland til samans.
Læt fylgja með listann eins og hann er í dag (Pdf-skjal)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





