Markaðurinn
GS Import: Porvasal Porcelane – Nýjar vörur
Við hjá GS Import vorum að fá á lager nýja línu frá spænska póstulínsframleiðandanum Porvasal. Á lager eru komnir 6 litir úr Rustic Dots línunni og 2 tegundir af hvítu úr Orbe Línunni þeirra. Munum við svo auka úrvalið þegar fram líða stundir.
Vörurnar eru sérstaklega harðgerðar og því bjóðum við “lifetime chip guarantee” á öllum hringlaga diskum frá þeim.
Vörurnar má skoða nánar með því að smella hér og einnig má hafa samband í síma 892-6975 eða [email protected].
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu









