Markaðurinn
GS Import opnunartilboð
Í tilefni að opnun á sýningarsalnum okkar þá ætlum við að veita 25% afslátt af sérvöldum línum í diskum og glösum vikuna 16. – 20. október.
Um er að ræða eftirfarandi:
- Earth porcelaine
- Noir stoneware
- Öll glös frá RCR á ítalíu
Sýningarsalurinn er opinn alla þessa viku frá kl. 14-17, annars er alltaf hægt að panta tíma í síma 892-6975 eða [email protected]
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa











