Markaðurinn
GS Import opnar sýningarsal
Undanfarna mánuði höfum við verið að vinna að opnun sýningarsalar í Reykjavík og er nú komið að opnun. Sýningarsalurinn er staðsettur í Ármúla 11 á 2. hæð og verður hann opinn samkvæmt samkomulagi.
Í tilefni af opnuninni þá langar okkur að bjóða veitingafólki að koma og skoða og verðum við því með opið hús vikuna 16-20 október frá kl: 14 til 17.
Ef fólk hefur áhuga á að skoða það sem við höfum uppá að bjóða utan þess tíma má panta tíma á [email protected] eða í síma 892-6975.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?