Markaðurinn
GS Import ehf. ný heildsala með borðbúnað ofl.
GS Import ehf er ný heildsala með borðbúnað ofl. fyrir Veitingastaði, skemmtistaði og hótel. stefna fyrirtækisinns er að bjóða uppá góðar vörur á sanngjörnu verði og er það gert með því að vera með litla yfirbyggingu og í samstarfi við stóra erlenda birgja.
Vörunúmerin sem við getum boðið viðskiptavinum okkar eru vel á 5 þúsund.
Það sem við bjóðum uppá er m.a:
- Diska, bæði úr postulíni, leir ofl.
- Glös, gler og kristal m.a vel yfir 50 tegundir af kokteilglösum
- Viðarplatta bæði úr Acacia og Olívuvið
- Slate steinplatta
- Hnífapör yfir 20 tegundir
- Polycarbon óbrjótanlega glasalínu sem hentar sérstaklega fyrir skóla skemmtistaði og heilsulindir
- Barvörur
- ofl ofl.
Lager okkar er staðsettur á Akranesi en við keyrum eða sendum til viðskiptavina.
Nú í febrúar kemur svo upp heimasíða fyrirtækisins www.gsimport.is þar mun vera hægt að sjá allar þær vörur sem við höfum uppá að bjóða, þangað til má sjá hluta af vörunum á facbook www.facebook.com/gsimportehf, einnig má senda á okkur tölvupóst á [email protected] eða í síma 892-6975.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn





















