Freisting
Gripið og Greitt, opnar
Í gær opnaði birgðaverslunin Gripið og Greitt (Cash and Carry) að Brúarvogi 3 en þar er til húsa nýtt vöruhús Dreifingar. Að sjálfsögðu mætti Freisting.is á svæðið til að taka dæmið út og ekki varð maður fyrir vonbrigðum.
Staðurinn er bjartur rúmgóður og ágætt úrval vara, einnig er aðkoma til fyrirmyndar, sagði mér innanbúðarmaður að hugmyndin væri að vera líka með vörur sem eru ekki seldar annarstaðar og benti mér á flottar andarbringur sem þeir létu reykja fyrir sig og eru seldar 2 í pakka sem dæmi, annað er gravy í líters dósum frá Campell í nokkrum tegundum, einnig Bearnaisesósan frá Kjötbankanum.
Þessi verslun er kærkominn viðbót á markaðinn og setur vonandi á stað samkeppni í þessari tegund verslana þar sem ekki er lengur bara 1 aðili í boði.
Við Freistingarmenn óskum þeim til hamingju með verslunina og verður gaman að fylgjast með ýmsu sem þeir eru með á prjónunum en ekki tímabært að setja í loftið núna.
Smellið hér til að skoða nokkra ramma sem skotnir voru af Matta myndara.
> Formlega opnanir / Cash and Carry
Mynd: Matthías
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla