Vertu memm

Freisting

Gripið og Greitt, opnar

Birting:

þann

Í gær opnaði birgðaverslunin Gripið og Greitt (Cash and Carry) að Brúarvogi 3 en þar er til húsa nýtt vöruhús Dreifingar.  Að sjálfsögðu mætti Freisting.is á svæðið til að taka dæmið út og ekki varð maður fyrir vonbrigðum.

Staðurinn er bjartur rúmgóður og ágætt úrval vara, einnig er aðkoma til fyrirmyndar, sagði mér innanbúðarmaður að hugmyndin væri að vera líka með vörur sem eru ekki seldar annarstaðar og benti mér á flottar andarbringur sem þeir létu reykja fyrir sig og eru seldar 2 í pakka sem dæmi, annað er gravy í líters dósum frá Campell í nokkrum tegundum, einnig Bearnaisesósan frá Kjötbankanum.

Þessi verslun er kærkominn viðbót á markaðinn og setur vonandi á stað samkeppni í þessari tegund verslana þar sem ekki er lengur bara 1 aðili í boði.

Við Freistingarmenn óskum þeim til hamingju með verslunina og verður gaman að fylgjast með ýmsu sem þeir eru með á prjónunum en ekki tímabært að setja í loftið núna.

Smellið hér til að skoða nokkra ramma sem skotnir voru af Matta myndara.
> Formlega opnanir / Cash and Carry

/Sverrir

Mynd: Matthías

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið