Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grétar Matthíasson endurkjörinn formaður Barþjónaklúbbs Íslands
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta ásamt 3 nýir meðlimir í stjórn kosnir í klúbbinn til tveggja ára.
Grétar Matthíasson var endurkjörinn formaður Barþjónaklúbbs Íslands, en nýja stjórnin er eftirfarandi:
Grétar Matthíasson
Teitur Riddermann Schiöth
Elna María Tómasdóttir
Andreas Peterssen
Helgi Aron
Jóhann B. Jóhannsson
Raúl Apollonio
Keppni um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin í lok fundsins, en nánari umfjöllun um keppnina ásamt myndum er hægt skoða hér að neðan:
Teitur Riddermann hreppti titilinn Hraðasti barþjónninn 2021 – Myndir frá keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






