Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Grétar Matthíasson endurkjörinn formaður Barþjónaklúbbs Íslands

Birting:

þann

Grétar Matthíasson

Grétar Matthíasson er margverðlaunaður þjónn
Mynd: úr einkasafni

Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta ásamt 3 nýir meðlimir í stjórn kosnir í klúbbinn til tveggja ára.

Grétar Matthíasson var endurkjörinn formaður Barþjónaklúbbs Íslands, en nýja stjórnin er eftirfarandi:

Grétar Matthíasson
Teitur Riddermann Schiöth
Elna María Tómasdóttir
Andreas Peterssen
Helgi Aron
Jóhann B. Jóhannsson
Raúl Apollonio

Keppni um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin í lok fundsins, en nánari umfjöllun um keppnina ásamt myndum er hægt skoða hér að neðan:

Teitur Riddermann hreppti titilinn Hraðasti barþjónninn 2021 – Myndir frá keppninni

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið