Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grandi Mathöll með skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina – Uppfært: AFLÝST
- Arnar Friðriks
- Mæðraveldið
- Johnny & The Rest
- dj story light
- Dj Steinar Fjelsted
Uppfært – 30 júlí 2020
Grandi Mathöll: „Í ljósi hertra reglna höfum við aflýst dagskránni um helgina. Það verður opið og við fylgjum eftir settum reglum til hins ítrasta“
Grandi Mathöll með skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina
Grandi Mathöll býður upp á skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina. Frítt er inn á alla viðburði og það er ekkert aldurstakmark.
Nóg rými er fyrir gesti og gangandi bæði inni í Mathöll og einnig á útisvæðinu við höfnina. Sérstakt rými verður í boði fyrir gesti sem vilja sitja saman og viðhalda tveggja metra reglunni.
Dagskráin skiptist í fjögur hólf alla daga. Grillað verður tvisvar á dag með ljómandi góða músík í græjunum. Happy hour og viðburðir eru milli 14:00 – 18:00 og svo verður stemningin keyrð upp klukkan 20:00 með plötusnúðum eða lifandi tónlist. Ásamt auglýstri dagskrá verður fleira skemmtilegt að gera eins og til dæmis dorg veiði og borðtennis.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu











