Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grandi Mathöll með skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina – Uppfært: AFLÝST
Uppfært – 30 júlí 2020
Grandi Mathöll: „Í ljósi hertra reglna höfum við aflýst dagskránni um helgina. Það verður opið og við fylgjum eftir settum reglum til hins ítrasta“
Grandi Mathöll með skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina
Grandi Mathöll býður upp á skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina. Frítt er inn á alla viðburði og það er ekkert aldurstakmark.
Nóg rými er fyrir gesti og gangandi bæði inni í Mathöll og einnig á útisvæðinu við höfnina. Sérstakt rými verður í boði fyrir gesti sem vilja sitja saman og viðhalda tveggja metra reglunni.
Dagskráin skiptist í fjögur hólf alla daga. Grillað verður tvisvar á dag með ljómandi góða músík í græjunum. Happy hour og viðburðir eru milli 14:00 – 18:00 og svo verður stemningin keyrð upp klukkan 20:00 með plötusnúðum eða lifandi tónlist. Ásamt auglýstri dagskrá verður fleira skemmtilegt að gera eins og til dæmis dorg veiði og borðtennis.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025