Uncategorized
Grand Marnier Trophy keppni
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir keppni sem ber heitið „Grand Marnier Trophy“, en keppt verður í Long-Drink, sem á að innihalda Grand Marnier. Keppnin verður á sunnudaginn 17. febrúar á veitingastaðnum Silfur og hefst keppnin klukkan 17°°.
Keppt verður eftir IBA-reglunum og að keppninni lokinni mun standa til boða 3ja rétta kvöldverður á Silfur fyrir 4.500.- kr. Með kvöldverðinum verður boðið upp á vínsmakk. Úrslit keppninnar verða kunngjörð að kvöldverðinum loknum.
Fyrir nánari upplýsingar veitir Margrét Gunnars, forseti BCI í síma 899-2330 eða Jónína Gunnars, varaforseti BCI í síma 840-2561 og eins er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar um keppnina á vefsíðu Barþjónaklúbbs Íslands á vefslóðinni www.bar.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið