Uncategorized
Grand Marnier Trophy keppni

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir keppni sem ber heitið „Grand Marnier Trophy“, en keppt verður í Long-Drink, sem á að innihalda Grand Marnier. Keppnin verður á sunnudaginn 17. febrúar á veitingastaðnum Silfur og hefst keppnin klukkan 17°°.
Keppt verður eftir IBA-reglunum og að keppninni lokinni mun standa til boða 3ja rétta kvöldverður á Silfur fyrir 4.500.- kr. Með kvöldverðinum verður boðið upp á vínsmakk. Úrslit keppninnar verða kunngjörð að kvöldverðinum loknum.
Fyrir nánari upplýsingar veitir Margrét Gunnars, forseti BCI í síma 899-2330 eða Jónína Gunnars, varaforseti BCI í síma 840-2561 og eins er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar um keppnina á vefsíðu Barþjónaklúbbs Íslands á vefslóðinni www.bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





