Frétt
Götumatarhátíðin Krás lauk í gær | Verður væntanlega áframhald
![Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari og mikill áhugaljósmyndari var ánægður með götumatarhátíðina](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/08/kras_23082014.jpg)
Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari og mikill áhugaljósmyndari var ánægður með götumatarhátíðina
Í gær lauk götumatarhátíðin Krás sem haldin hefur verið Fógetagarðinum í Reykjavík síðastliðna fimm laugardaga og var líkt og öll hin skiptin vel heppnaður.
Vonandi, en það er þó ekki búið at taka ákvörðun um það. Staðan verður tekin í vikunni og farið yfir það sem við lærðum, hvað við gerðum vel og hvað má gera betur. En það lítur svo sannarlega út fyrir að það sé þörf á þessu
, sagði Ólafur Örn Ólafsson einn af skipuleggjendum í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um framhaldið á þessari vel heppnuðu götumatarhátíð.
Meðfylgjandi myndir eru frá Instagram síðu Krásarinnar og voru taggaðar #veitingageirinn
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný