Frétt
Götumatarhátíðin Krás lauk í gær | Verður væntanlega áframhald

Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari og mikill áhugaljósmyndari var ánægður með götumatarhátíðina
Í gær lauk götumatarhátíðin Krás sem haldin hefur verið Fógetagarðinum í Reykjavík síðastliðna fimm laugardaga og var líkt og öll hin skiptin vel heppnaður.
Vonandi, en það er þó ekki búið at taka ákvörðun um það. Staðan verður tekin í vikunni og farið yfir það sem við lærðum, hvað við gerðum vel og hvað má gera betur. En það lítur svo sannarlega út fyrir að það sé þörf á þessu
, sagði Ólafur Örn Ólafsson einn af skipuleggjendum í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um framhaldið á þessari vel heppnuðu götumatarhátíð.
Meðfylgjandi myndir eru frá Instagram síðu Krásarinnar og voru taggaðar #veitingageirinn
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt9 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
















