Frétt
Götumatarhátíðin Krás lauk í gær | Verður væntanlega áframhald

Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari og mikill áhugaljósmyndari var ánægður með götumatarhátíðina
Í gær lauk götumatarhátíðin Krás sem haldin hefur verið Fógetagarðinum í Reykjavík síðastliðna fimm laugardaga og var líkt og öll hin skiptin vel heppnaður.
Vonandi, en það er þó ekki búið at taka ákvörðun um það. Staðan verður tekin í vikunni og farið yfir það sem við lærðum, hvað við gerðum vel og hvað má gera betur. En það lítur svo sannarlega út fyrir að það sé þörf á þessu
, sagði Ólafur Örn Ólafsson einn af skipuleggjendum í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um framhaldið á þessari vel heppnuðu götumatarhátíð.
Meðfylgjandi myndir eru frá Instagram síðu Krásarinnar og voru taggaðar #veitingageirinn
![]()
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
















