Frétt
Götumatarhátíðin Krás lauk í gær | Verður væntanlega áframhald

Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari og mikill áhugaljósmyndari var ánægður með götumatarhátíðina
Í gær lauk götumatarhátíðin Krás sem haldin hefur verið Fógetagarðinum í Reykjavík síðastliðna fimm laugardaga og var líkt og öll hin skiptin vel heppnaður.
Vonandi, en það er þó ekki búið at taka ákvörðun um það. Staðan verður tekin í vikunni og farið yfir það sem við lærðum, hvað við gerðum vel og hvað má gera betur. En það lítur svo sannarlega út fyrir að það sé þörf á þessu
, sagði Ólafur Örn Ólafsson einn af skipuleggjendum í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um framhaldið á þessari vel heppnuðu götumatarhátíð.
Meðfylgjandi myndir eru frá Instagram síðu Krásarinnar og voru taggaðar #veitingageirinn
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
















