Smári Valtýr Sæbjörnsson
Götumatarhátíðin Krás formlega sett í dag
Í dag laugardag verður götumatarhátíðin Krás formlega sett í Fógetagarðinum kl. 13:00 til 18:00, þar sem veitingastaðir munu bjóða upp á götuútgáfu af matargerð sinni.
Á markaðnum má vænta góðri skemmtun og boðið verður upp á lifandi tónlist. Krás verður næstu fimm laugardaga frá klukkan 13:00 – 18:00 en lokadagur markaðsins er á Menningarnótt.
Hvetjum alla til að mæta.
Mynd: af facebook síðu Krás.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni21 klukkustund síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro