Smári Valtýr Sæbjörnsson
Götumatarhátíðin Krás formlega sett í dag
Í dag laugardag verður götumatarhátíðin Krás formlega sett í Fógetagarðinum kl. 13:00 til 18:00, þar sem veitingastaðir munu bjóða upp á götuútgáfu af matargerð sinni.
Á markaðnum má vænta góðri skemmtun og boðið verður upp á lifandi tónlist. Krás verður næstu fimm laugardaga frá klukkan 13:00 – 18:00 en lokadagur markaðsins er á Menningarnótt.
Hvetjum alla til að mæta.
Mynd: af facebook síðu Krás.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt7 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






