Smári Valtýr Sæbjörnsson
Götumatarhátíðin Krás formlega sett í dag
Í dag laugardag verður götumatarhátíðin Krás formlega sett í Fógetagarðinum kl. 13:00 til 18:00, þar sem veitingastaðir munu bjóða upp á götuútgáfu af matargerð sinni.
Á markaðnum má vænta góðri skemmtun og boðið verður upp á lifandi tónlist. Krás verður næstu fimm laugardaga frá klukkan 13:00 – 18:00 en lokadagur markaðsins er á Menningarnótt.
Hvetjum alla til að mæta.
Mynd: af facebook síðu Krás.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






