GOTT Reykjavík: „Við erum búin að opna“
-
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
Veitingastaðurinn GOTT Reykjavík opnaði 1. mars s.l. á nýja Hilton Curio hótelinu í Hafnarstræti.
Sjá einnig: GOTT opnar í Reykjavík – Bjóða upp á vinsælustu rétti GOTT
Það eru þau hjónin Sigurður Gíslason og Berglind Sigmarsdóttir sem eru rekstraraðilar en þau eiga jafnframt veitingastaðinn GOTT í Vestmannaeyjum.
Stutt og góð tilkynning var birt á facebook síðu GOTT Reykjavík: „Við erum búin að opna“ og víðsvegar á samfélagsmiðlum má lesa færslur hjá fólki sem eru ánægð með komu GOTT til Reykjavíkur.
Ummæli gesta:
„Svo mikil Snilld, sterki kjúklingaborgarinn og Eldfell borgarinn í algjöru uppáhaldi.“
„Æðislegur staður, Ravioli, kjúklingapasta, Vefjur þetta er allt geggjað þarna“
„Besti veitingastaðurinn á Íslandi bókað mál“
„Maturinn og þjónustan frábær. Yndislegt að fá ykkur í borgina“
„Hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum með matinn og hef ég nú prófað flest sem þau hafa uppá að bjóða.“
„Maturinn hreint afbragð og starfsfólkið til fyrirmyndar. Mæli með þessum stað fyrir alla aldurshópa.“
Með fylgir myndband sem að Völundur Snaer Völundarson matreiðslumaður tók.
Myndir: facebook / GOTT Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla