-
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði
-
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
Veitingastaðurinn GOTT Reykjavík opnaði 1. mars s.l. á nýja Hilton Curio hótelinu í Hafnarstræti.
Sjá einnig: GOTT opnar í Reykjavík – Bjóða upp á vinsælustu rétti GOTT
Það eru þau hjónin Sigurður Gíslason og Berglind Sigmarsdóttir sem eru rekstraraðilar en þau eiga jafnframt veitingastaðinn GOTT í Vestmannaeyjum.
Stutt og góð tilkynning var birt á facebook síðu GOTT Reykjavík: „Við erum búin að opna“ og víðsvegar á samfélagsmiðlum má lesa færslur hjá fólki sem eru ánægð með komu GOTT til Reykjavíkur.
Ummæli gesta:
„Svo mikil Snilld, sterki kjúklingaborgarinn og Eldfell borgarinn í algjöru uppáhaldi.“
„Æðislegur staður, Ravioli, kjúklingapasta, Vefjur þetta er allt geggjað þarna“
„Besti veitingastaðurinn á Íslandi bókað mál“
„Maturinn og þjónustan frábær. Yndislegt að fá ykkur í borgina“
„Hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum með matinn og hef ég nú prófað flest sem þau hafa uppá að bjóða.“
„Maturinn hreint afbragð og starfsfólkið til fyrirmyndar. Mæli með þessum stað fyrir alla aldurshópa.“
Með fylgir myndband sem að Völundur Snaer Völundarson matreiðslumaður tók.
Myndir: facebook / GOTT Reykjavík

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni21 klukkustund síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum