GOTT Reykjavík: „Við erum búin að opna“
Veitingastaðurinn GOTT Reykjavík opnaði 1. mars s.l. á nýja Hilton Curio hótelinu í Hafnarstræti.
Sjá einnig: GOTT opnar í Reykjavík – Bjóða upp á vinsælustu rétti GOTT
Það eru þau hjónin Sigurður Gíslason og Berglind Sigmarsdóttir sem eru rekstraraðilar en þau eiga jafnframt veitingastaðinn GOTT í Vestmannaeyjum.
Stutt og góð tilkynning var birt á facebook síðu GOTT Reykjavík: „Við erum búin að opna“ og víðsvegar á samfélagsmiðlum má lesa færslur hjá fólki sem eru ánægð með komu GOTT til Reykjavíkur.
Ummæli gesta:
„Svo mikil Snilld, sterki kjúklingaborgarinn og Eldfell borgarinn í algjöru uppáhaldi.“
„Æðislegur staður, Ravioli, kjúklingapasta, Vefjur þetta er allt geggjað þarna“
„Besti veitingastaðurinn á Íslandi bókað mál“
„Maturinn og þjónustan frábær. Yndislegt að fá ykkur í borgina“
„Hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum með matinn og hef ég nú prófað flest sem þau hafa uppá að bjóða.“
„Maturinn hreint afbragð og starfsfólkið til fyrirmyndar. Mæli með þessum stað fyrir alla aldurshópa.“
Með fylgir myndband sem að Völundur Snaer Völundarson matreiðslumaður tók.
Myndir: facebook / GOTT Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi