Markaðurinn
Gott kaffi þarf ekki að vera svo flókið!
Það þarf ekki alltaf að vera svo flókið að hella upp á gott kaffi. Kaffivélarnar frá Bonavita hafa hlotið fjölda viðurkenninga þegar kemur að því að hella upp á hágæða kaffi á einfaldan og fljótlegan hátt.
Bonavita kaffivélarnar hafa slegið í gegn í Evrópu og Bandaríkjunum, því má þakka:
– Einfaldri og stílhreinni hönnun sem hefur aðeins einn takka.
– Góðri hitakönnu sem heldur kaffinu heitu án þess að brenna það.
– Kraftmiklu og nákvæmu 1500W hitakerfi sem sér til þess að vatnið sé nákvæmlega á milli 92-96°C.
– Fljótri uppáhelling sem tekur aðeins um 6-7 mínútur.
– Sérstakri stillingu sem forvætir kaffið og þéttir þannig kaffið fyrir uppáhellingu. Það gefur þéttara og jafnara kaffibragð í gegnum alla uppáhellinguna.
– Trekt sem dreyfir dropunum jafnt yfir kaffið í uppáhellingunni
Bonavita 1900-TS 8-Bolla vélin hefur hlotið “Certified Home Brewer” viðurkenningu Specialty Coffee Association of America fyrir að fylgja þeirra kröfum.
Til að hljóta þá viðurkenningu þarf að uppfylla strangar kröfur um: kaffimagn í trekt, tíma á uppáhellingu, hita á vatni í uppáhellingu, áreiðanleika og margt fleira.
Upplýsingar um staðalinn er hægt að nálgast hér.
Bonavita kaffivélarnar er hægt að sjá á heimasíðu Ormsson sem og í verslunum Ormsson um land allt.
Frekari upplýsingar um Bonavita veitir Stefán Már Melstað – [email protected]
TheVerge.com
“The best coffee maker you can buy”
Digitaltrends.com
„Compact, sleek, and efficient, Bonavita’s 1900TS is the cream of the coffee-maker crop.“
Bestdripcoffeemakers.net
“The ingredients for great coffee are simple: fresh coffee, pure filtered water, and you. Along with them, if you have Bonavita BV1900TS then you are sure to get delicious coffee every day.”
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið