Freisting
Gordon Ramsey opnar í Tokyo
Gordon Ramsey hefur opnað tvo staði í hinu nýja Hóteli Conrad hótelkeðjunnar í Tokyo.
Þessi gaur sem er á hraðferð um heiminn mun opna stað í Bandaríkjunum vorið 2006.
Undir hans veldi heyra staðir svo sem Claridge´s, Savoy Grill, Gordon Ramsey in Chelsea, Petrus og Boxwood Cafe og hefur hann 7 Michelin stjörnur í safni sínu.
Greint frá á heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





