Freisting
Gordon Ramsey opnar í Tokyo
Gordon Ramsey hefur opnað tvo staði í hinu nýja Hóteli Conrad hótelkeðjunnar í Tokyo.
Þessi gaur sem er á hraðferð um heiminn mun opna stað í Bandaríkjunum vorið 2006.
Undir hans veldi heyra staðir svo sem Claridge´s, Savoy Grill, Gordon Ramsey in Chelsea, Petrus og Boxwood Cafe og hefur hann 7 Michelin stjörnur í safni sínu.
Greint frá á heimasíðu KM

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics