Freisting
Gordon Ramsey opnar í Tokyo
Gordon Ramsey hefur opnað tvo staði í hinu nýja Hóteli Conrad hótelkeðjunnar í Tokyo.
Þessi gaur sem er á hraðferð um heiminn mun opna stað í Bandaríkjunum vorið 2006.
Undir hans veldi heyra staðir svo sem Claridge´s, Savoy Grill, Gordon Ramsey in Chelsea, Petrus og Boxwood Cafe og hefur hann 7 Michelin stjörnur í safni sínu.
Greint frá á heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast