Freisting
Gordon Ramsey opnar fleiri veitingastaði
Staðurinn The York and Albany er með sæti fyrir 80 manns og 12 lúxus herbergi nálægt Regent´s Park, og bætir Gordon Ramsey Holdings við sig fyrsta hótelinu og mun verða opnað seinni partinn í Apríl n.k.
Einnig mun Ramsey opna Ítalskan klassa veitingastað í Maí og verður hann staðsettur í Mayfair og hefur fengið nafnið Murano. Þessum 2 stöðum kemur Angela Hartnett til með að stjórna fyrir Ramsey.
Og í Bandaríkjunum ætlar kallinn að opna stað í sumar og mun sá fá nafnið London West Hollywood og vera í Los Angeles , ætli hann séað gera þetta fyrir vin sinn David Beckham sem er eitthvað ósáttur með matarmenninguna í LA, Ingvar Sig á ekki að fara bóka flug til London .
Mynd: smh.com.au
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu