Freisting
Gordon Ramsey opnar fleiri veitingastaði

Staðurinn The York and Albany er með sæti fyrir 80 manns og 12 lúxus herbergi nálægt Regent´s Park, og bætir Gordon Ramsey Holdings við sig fyrsta hótelinu og mun verða opnað seinni partinn í Apríl n.k.
Einnig mun Ramsey opna Ítalskan klassa veitingastað í Maí og verður hann staðsettur í Mayfair og hefur fengið nafnið Murano. Þessum 2 stöðum kemur Angela Hartnett til með að stjórna fyrir Ramsey.
Og í Bandaríkjunum ætlar kallinn að opna stað í sumar og mun sá fá nafnið London West Hollywood og vera í Los Angeles , ætli hann séað gera þetta fyrir vin sinn David Beckham sem er eitthvað ósáttur með matarmenninguna í LA, Ingvar Sig á ekki að fara bóka flug til London .
Mynd: smh.com.au
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





