Freisting
Gordon Ramsey Holdings lokar enn einum stjörnustaðnum
Nú er það hinn 18 mánaða gamli veitingastaður La Noisette, með eina Michelin stjörnu staðsettur í Knightsbridge, sem ekki virðist hafa gengið vel þrátt fyrir stjörnuna.
Við á Freisting.is sögðum ykkur frá því í september s.l. að Gordon Ramsey Holdings myndu ekki enduropna veitingastaðinn á Connaught hótelinu í Mayfair, sem hafði verið stjórnað af Angelu Hartnett, og var það einnig Michelin stjörnu staður, svo hefur Savoy Grill verið lokað þar sem verið er að taka hótelið í gegn, þar fauk 1 stjarna í viðbót.
En það er ekki eins og Gordoninn sé að missa flug hann opnar bara annars staðar og nú síðast í Prag þar sem hann opnaði sinn þriðja stað undir nafninu Maze á Hilton Prague Old Town hótelinu, en hinir 2 Maze staðir eru á Mariott hótelin á Grosvenor Square og London NYC hótelinu í New York .
Er kallinn ekki bara að yfirkeyra sig ?

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar