Freisting
Gordon Ramsay lokar Devonshire

Fyrirtæki stjörnukokksins Gordon Ramsay, Holdings (GRH) hefur lokað kránni Devonshire í Chiswick í London. Devonshire opnaði árið 2007 og er ein af þremur krám í eigu GRH, en hinar krárnar eru Narrow og Warrington.
Í fréttatilkynningunni frá GRH segir að Devonshire kráin hafi ekki staðist væntingar GRH og hefur þar af leiðandi verið lokað á meðan er verið að ákveða með áframhaldið.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





