Markaðurinn
Góður matur elskar Spring
Þeir sem hafa það að starfi að matreiða fyrir aðra gera það að ástríðu. Þá er augljóst að Spring er rétta eldhúsáhaldið, því við trúum á ástríðu við matargerð.
Það eru 4 mismunandi potta Línur í boði, hver annarri glæsilegri og ættu eiginleikar pottana að nýtast öllum, og eru gæðin óviðjanfnanleg, enda frá Swiss.
Tímalaus hönnun, ryðfrítt stál með háglans, sem er í einu orði sagt fagmenska.
..gæði er uppskrift að ánægðum viðskiptavinum.
Líttu við hjá Íslenskri Dreifingu ehf. eða óskaðu eftir sölumanni.

Skútuvog 1e
104 Reykjavík
S:5687374
www.islenskdreifing.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa









