Íslandsmót barþjóna
Glös fyrir keppendur í Íslandsmóti og vinnustaða keppni
Þeir hjá GS import hafa verið svo elskulegir að bjóðast til þess að lána keppendum glös til notkunar í keppnunum.
Hver keppandi getur valið eina tegund af glösunum þeirra og fær þá afhent til láns 6 stk af því glasi sem hann velur, takmarkað er hvað þeir geta látið út af hverri tegund svo þar gildir reglan “fyrstur kemur fyrstur fær”, einnig eru til fleiri tegundir af kokteilglösum svo að ef menn hafa einhverjar sérstakar hugmyndir þá mega þeir endilega hafa samband , þeir koma svo glösunum til viðkomandi aðila.
Best er að hafa samband í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 892-6975 (Gísli)
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið