Íslandsmót barþjóna
Glös fyrir keppendur í Íslandsmóti og vinnustaða keppni
Þeir hjá GS import hafa verið svo elskulegir að bjóðast til þess að lána keppendum glös til notkunar í keppnunum.
Hver keppandi getur valið eina tegund af glösunum þeirra og fær þá afhent til láns 6 stk af því glasi sem hann velur, takmarkað er hvað þeir geta látið út af hverri tegund svo þar gildir reglan “fyrstur kemur fyrstur fær”, einnig eru til fleiri tegundir af kokteilglösum svo að ef menn hafa einhverjar sérstakar hugmyndir þá mega þeir endilega hafa samband , þeir koma svo glösunum til viðkomandi aðila.
Best er að hafa samband í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 892-6975 (Gísli)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





















