Íslandsmót barþjóna
Glös fyrir keppendur í Íslandsmóti og vinnustaða keppni
Þeir hjá GS import hafa verið svo elskulegir að bjóðast til þess að lána keppendum glös til notkunar í keppnunum.
Hver keppandi getur valið eina tegund af glösunum þeirra og fær þá afhent til láns 6 stk af því glasi sem hann velur, takmarkað er hvað þeir geta látið út af hverri tegund svo þar gildir reglan “fyrstur kemur fyrstur fær”, einnig eru til fleiri tegundir af kokteilglösum svo að ef menn hafa einhverjar sérstakar hugmyndir þá mega þeir endilega hafa samband , þeir koma svo glösunum til viðkomandi aðila.
Best er að hafa samband í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 892-6975 (Gísli)

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni4 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir