Vertu memm

Keppni

Glæsilegur matseðill á franska gala kvöldverðinum – Miðasala hefst í dag

Birting:

þann

Bragð frakklands

Núna er komið að rúsínunni í pylsuendanum, sjálfur matseðillinn fyrir franska gala kvöldverðinn í matreiðslukeppninni „Bragð frakklands„.

Miðasala hefst klukkan 13:00 í dag fimmtudaginn 8. maí og er miðaverð aðeins 10.500 kr. með vínum. Verðlaunaafhendingin fer fram á kvöldverðinum sjálfum.

Hvetjum alla í veitingageiranum að næla sér í miða.

Franskur gala kvöldverður – 15. maí 2014 – Gallery Restaurant

Fordrykkur og canapés frá Bretaníuskaganum
Kerisac Cidre Brut frá Algues Bretagne
Muscadet sur lies – Chateau de la Ragotière – Loire

Sjávargrastartar með skarlottlauk og sítrónu
Sjávargrastartar og capers
Makríll “rillettes”
Hörpuskels “rillettes”
Sardínu “rillettes”
Paté Hénaff
Eddu Grey Rock Whisky 3 ára
Eddu Grey Rock Whisky 5 ára

Matseðill
Gillardeau Ostrur frá Bourcefranc-le-Chapus á þrjá vegu
Crémant de Loire Brut Louis de Grenelle Saumur

Auglýsingapláss

Fersk hörpuskel frá „Perros Guirec Bretagne” pastadregill, sumartrufflur og hvítt trufflusmjör
Condrieu 2011 M. Chapoutier  Rhône

Frönsk önd og ferskir ætiþistlar ásamt flamberuðum apríkósum úr Rónardalnum og vanillugljáa
Petit Mars 2012 Mas du Soleilla Languedoc

Camembert frá Normandí
Reblochon frá Savoy
Geitaostur Saint-Maure frá Touraine
Grænmetissulta og heslihnetu vinaigrette
Petit Mars 2012 Mas du Soleilla Languedoc

Súkkulaði frá Valrhona og jarðarber
Rivesaltes Grenat  – Pujol Roussillon

Verð: 10.500.- fyrir mat og drykk

Borðabókanir á [email protected], pantanir eru ekki teknar í gegnum síma.

Auglýsingapláss

Skipað verður í sæti við komu en ekki er hægt að taka frá sérstök borð.

 

Fréttayfirlit vegna matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands hér.

 

Mynd: úr safni

/Smári

Auglýsingapláss

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið