Markaðurinn
Glæsilegur árangur hjá Joseph Cartron
Eins og barþjónar þekkja þá er Joseph Cartron líkjörarnir búnir til úr hágæðahráefnum frá grunni sem skilar sér í bragði og gæðum.
Þetta eru sérfræðingarnir frá „The spirits Busniess“ sammála enda í þeirra árlegu keppni Global The Spirits Business Liqueurs Masters 2018 úthlutuðu dómaranir:
Meistaratitilinn (Master, most prestigious) til Violette og Eau-de-Vie de Poire williams + Bragðmeistari fyrir vöruflokknum (Taste Master of the Category)
Gull medalíu: Creme de Cassis 19%, Honey Liqueur, Creme de Peche de Vigne and Creme de mures des Roncieres.
Óskum við Joseph Cartron til hamingju með þennan árangur.
Mynd: facebook / Joseph Cartron
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný