Markaðurinn
Glæsilegur árangur hjá Joseph Cartron
Eins og barþjónar þekkja þá er Joseph Cartron líkjörarnir búnir til úr hágæðahráefnum frá grunni sem skilar sér í bragði og gæðum.
Þetta eru sérfræðingarnir frá „The spirits Busniess“ sammála enda í þeirra árlegu keppni Global The Spirits Business Liqueurs Masters 2018 úthlutuðu dómaranir:
Meistaratitilinn (Master, most prestigious) til Violette og Eau-de-Vie de Poire williams + Bragðmeistari fyrir vöruflokknum (Taste Master of the Category)
Gull medalíu: Creme de Cassis 19%, Honey Liqueur, Creme de Peche de Vigne and Creme de mures des Roncieres.
Óskum við Joseph Cartron til hamingju með þennan árangur.
Mynd: facebook / Joseph Cartron
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






