Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Glæsilegt hótel opnar eftir miklar endurbætur – Sjáið myndir
Nú á dögunum opnaði Fosshótel Húsavík eftir miklar endurbætur en framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014.
Glæsilegt hótel sem býður nú upp á 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem eru sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld ásamt veitingastað.
Um 400 manns mættu á opnunina þar sem boðið var upp á ýmsar veitingar þar á meðal margra metra rjómatertu sem að matreiðslumenn hótelsins skáru niður fyrir gesti.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnuninni:
Myndir: facebook / fosshotelhusavik
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti