Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Glæsilegt hótel opnar eftir miklar endurbætur – Sjáið myndir
Nú á dögunum opnaði Fosshótel Húsavík eftir miklar endurbætur en framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014.
Glæsilegt hótel sem býður nú upp á 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem eru sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld ásamt veitingastað.
Um 400 manns mættu á opnunina þar sem boðið var upp á ýmsar veitingar þar á meðal margra metra rjómatertu sem að matreiðslumenn hótelsins skáru niður fyrir gesti.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnuninni:
Myndir: facebook / fosshotelhusavik

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband