Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Glæsilegt hótel opnar eftir miklar endurbætur – Sjáið myndir
Nú á dögunum opnaði Fosshótel Húsavík eftir miklar endurbætur en framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014.
Glæsilegt hótel sem býður nú upp á 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem eru sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld ásamt veitingastað.
Um 400 manns mættu á opnunina þar sem boðið var upp á ýmsar veitingar þar á meðal margra metra rjómatertu sem að matreiðslumenn hótelsins skáru niður fyrir gesti.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnuninni:
Myndir: facebook / fosshotelhusavik
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins






































