Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Glæsilegt hótel opnar eftir miklar endurbætur – Sjáið myndir
Nú á dögunum opnaði Fosshótel Húsavík eftir miklar endurbætur en framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014.
Glæsilegt hótel sem býður nú upp á 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem eru sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld ásamt veitingastað.
Um 400 manns mættu á opnunina þar sem boðið var upp á ýmsar veitingar þar á meðal margra metra rjómatertu sem að matreiðslumenn hótelsins skáru niður fyrir gesti.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnuninni:
Myndir: facebook / fosshotelhusavik
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






































