Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gísli á Norræna matarhátíð í New York
Frá 13. til 20. september næstkomandi verður haldin Norræn matarhátíð í New York, þar sem norrænir matreiðslumenn sýna listir sínar á veitingastöðum víðsvegar um borgina.
Í ár mun Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og eigandi af Slippnum í Vestmannaeyjum taka þátt ásamt 24 öðrum norrænum matreiðslumönnum og eru engin smá nöfn þar á ferð, Frode Selvaag, Fredrik Berselius, Mads Refslund, Mathias Brogie, Sasu Laukkonen, Maria Östberg svo fá eitt sé nefnt.
Hér að neðan er vídeó frá hátíðinni sem haldin var í fyrra en þá tók Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður og eigandi Dill þátt:
Veitingageirinn.is mun fylgjast vel með Gísla og færa ykkur fréttir frá ferðalaginu í máli og myndum.
Mynd: skjáskot af northfoodfestival.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni16 minutes síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið