Nýtt á matseðli
Girnilegur og sumarlegur matseðill lítur dagsins ljós hjá VON
Veitingastaðurinn VON við Strandgötu 75 í Hafnarfirði er löngu orðinn landsþekktur fyrir framúrskarandi mat og þjónustu en staðurinn einkennist af heimilislegu og persónulegu andrúmslofti.
Eigendur VON mathúss eru veitingahjónin Einar Hjaltason matreiðslumaður og Kristjana Þura Bergþórsdóttir.
Nú á dögunum leit nýr matseðill dagsins ljós sem er virkilega girnilegur að sjá:
Minni RÉTTIR
Rauðrófur 2890 kr. (V)
Kasjúhnetur, greip
Tómatar 2990 kr. (VG)
Ferskostur, basil, svartar ólífur
Gnocchi 3190 kr. (VG)
Grænar ertur, parmesan, sítróna, chilli
Roast beef ,smörre’ 3300 kr.
Rúgbrauð, egg, sinnep, piparrót, agúrka, capers, rauðvínsgljái
Grafin Bleikja 3500 kr.
Chermoula, skyr, fennika, kóríander, fræ
SNAKK SEÐILL
ÓLÍVUR 990 kr.
Marineraðar
Hnetumix 990 kr.
Rósmarín, sjávarsalt
Harðfiskur 1400 kr.
Þeytt smjör, hvannarfræ
AÐALRÉTTIR
Tempeh 3290 / 4690 kr. (V)
Sveppir, bok choy, hreðka, sesamfræ, chilli, miso
Kjúklingasalat 3290 / 4690 kr.
Kjúklingalæri, gulrætur, feta ostur, croutons
Steinbítur 4990 kr.
Kartöflur, nípukrem, sellerí, epli, bláskelssósa
Lambaháls 5990 kr.
Pólenta, grilluð paprika, chimmi churri
Barnaréttir 1490 kr.
Fiskur / lamb / Grænmetis, smælki kartöflur, grænmeti og sósa.
Eftirréttir
Epla- & peru crumble 2390 kr. (V)
hafrar, fræ, kókos vanilluís
Bananabrauð 2390 kr.
Döðlur, vanilluís, karamella
Súkkulaðimús 2390 kr.
Ástaraldin og kókosís
Borðapantanir á www.vonmathus.is
Mynd: facebook / VON
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum