Nýtt á matseðli
Girnilegur og sumarlegur matseðill lítur dagsins ljós hjá VON
Veitingastaðurinn VON við Strandgötu 75 í Hafnarfirði er löngu orðinn landsþekktur fyrir framúrskarandi mat og þjónustu en staðurinn einkennist af heimilislegu og persónulegu andrúmslofti.
Eigendur VON mathúss eru veitingahjónin Einar Hjaltason matreiðslumaður og Kristjana Þura Bergþórsdóttir.
Nú á dögunum leit nýr matseðill dagsins ljós sem er virkilega girnilegur að sjá:
Minni RÉTTIR
Rauðrófur 2890 kr. (V)
Kasjúhnetur, greip
Tómatar 2990 kr. (VG)
Ferskostur, basil, svartar ólífur
Gnocchi 3190 kr. (VG)
Grænar ertur, parmesan, sítróna, chilli
Roast beef ,smörre’ 3300 kr.
Rúgbrauð, egg, sinnep, piparrót, agúrka, capers, rauðvínsgljái
Grafin Bleikja 3500 kr.
Chermoula, skyr, fennika, kóríander, fræ
SNAKK SEÐILL
ÓLÍVUR 990 kr.
Marineraðar
Hnetumix 990 kr.
Rósmarín, sjávarsalt
Harðfiskur 1400 kr.
Þeytt smjör, hvannarfræ
AÐALRÉTTIR
Tempeh 3290 / 4690 kr. (V)
Sveppir, bok choy, hreðka, sesamfræ, chilli, miso
Kjúklingasalat 3290 / 4690 kr.
Kjúklingalæri, gulrætur, feta ostur, croutons
Steinbítur 4990 kr.
Kartöflur, nípukrem, sellerí, epli, bláskelssósa
Lambaháls 5990 kr.
Pólenta, grilluð paprika, chimmi churri
Barnaréttir 1490 kr.
Fiskur / lamb / Grænmetis, smælki kartöflur, grænmeti og sósa.
Eftirréttir
Epla- & peru crumble 2390 kr. (V)
hafrar, fræ, kókos vanilluís
Bananabrauð 2390 kr.
Döðlur, vanilluís, karamella
Súkkulaðimús 2390 kr.
Ástaraldin og kókosís
Borðapantanir á www.vonmathus.is
Mynd: facebook / VON
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir