Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegt er það – Fiskfélagið frumsýnir glæsilegt myndband
Þorskur, lax, lamb, skyr er á meðal rétta sem að Fiskfélagið sýnir í meðfylgjandi glæsilegu og vel vönduðu myndbandi.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Fiskfélagið er metnaðarfullt veitingahús og hafa og eru fjölmargir fagmenn starfað á staðnum sem eru fremstir í sinni röð, keppt í Kokkur ársins, meðlimir í Kokkalandsliðinu, tekið þátt í Íslandsmóti nema í matreiðslu, framreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.
Sjá einnig:
Flottir framtíðar fagmenn á Íslandsmóti nema
Svona líta keppendurnir í Kokkur Ársins út
Velgengni Kokkalandsliðsins allt til ársins 1978
Fiskfélagið gefur út uppskriftabók
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/FishCompany/videos/1167665483284548/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni








