Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegt er það – Fiskfélagið frumsýnir glæsilegt myndband
Þorskur, lax, lamb, skyr er á meðal rétta sem að Fiskfélagið sýnir í meðfylgjandi glæsilegu og vel vönduðu myndbandi.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Fiskfélagið er metnaðarfullt veitingahús og hafa og eru fjölmargir fagmenn starfað á staðnum sem eru fremstir í sinni röð, keppt í Kokkur ársins, meðlimir í Kokkalandsliðinu, tekið þátt í Íslandsmóti nema í matreiðslu, framreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.
Sjá einnig:
Flottir framtíðar fagmenn á Íslandsmóti nema
Svona líta keppendurnir í Kokkur Ársins út
Velgengni Kokkalandsliðsins allt til ársins 1978
Fiskfélagið gefur út uppskriftabók
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/FishCompany/videos/1167665483284548/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn3 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband