Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegt er það – Fiskfélagið frumsýnir glæsilegt myndband
Þorskur, lax, lamb, skyr er á meðal rétta sem að Fiskfélagið sýnir í meðfylgjandi glæsilegu og vel vönduðu myndbandi.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Fiskfélagið er metnaðarfullt veitingahús og hafa og eru fjölmargir fagmenn starfað á staðnum sem eru fremstir í sinni röð, keppt í Kokkur ársins, meðlimir í Kokkalandsliðinu, tekið þátt í Íslandsmóti nema í matreiðslu, framreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.
Sjá einnig:
Flottir framtíðar fagmenn á Íslandsmóti nema
Svona líta keppendurnir í Kokkur Ársins út
Velgengni Kokkalandsliðsins allt til ársins 1978
Fiskfélagið gefur út uppskriftabók
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/FishCompany/videos/1167665483284548/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný