Markaðurinn
Girnilegar vörur með kaffinu á tilboði hjá Ásbirni
Vörur vikunnar að þessu sinni er annars vegar súkkulaðifyllt croissant og hins vegar girnileg súkkulaðikaka.
Smjördeigshornin frá Mantinga eru 45 gr. og fyllt með girnilegri súkkulaðifyllingu. Þau koma 42 saman í kassa, og þessa vikuna fæst kassinn á aðeins 1.638 kr. á 40% afslætti.
Kakan sem er á tilboði er fjögurra laga súkkulaðikaka frá Erlenbacher. Hún samanstendur af ljúffengu kakókremi milli laga af dökkum svampbotni og er skreytt með súkkulaðikökubitum og dökku súkkulaðikremi. Kakan er 24 cm. í þvermál og vegur 1,9 kg. Hún hentar fyrir 12 manns og er á 35% afslætti, á 2.851 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?