Markaðurinn
Girnilegar vörur með kaffinu á tilboði hjá Ásbirni
Vörur vikunnar að þessu sinni er annars vegar súkkulaðifyllt croissant og hins vegar girnileg súkkulaðikaka.
Smjördeigshornin frá Mantinga eru 45 gr. og fyllt með girnilegri súkkulaðifyllingu. Þau koma 42 saman í kassa, og þessa vikuna fæst kassinn á aðeins 1.638 kr. á 40% afslætti.
Kakan sem er á tilboði er fjögurra laga súkkulaðikaka frá Erlenbacher. Hún samanstendur af ljúffengu kakókremi milli laga af dökkum svampbotni og er skreytt með súkkulaðikökubitum og dökku súkkulaðikremi. Kakan er 24 cm. í þvermál og vegur 1,9 kg. Hún hentar fyrir 12 manns og er á 35% afslætti, á 2.851 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina, www.asbjorn.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






