Markaðurinn
Girnilegar vörur með kaffinu á tilboði hjá Ásbirni
Vörur vikunnar að þessu sinni er annars vegar súkkulaðifyllt croissant og hins vegar girnileg súkkulaðikaka.
Smjördeigshornin frá Mantinga eru 45 gr. og fyllt með girnilegri súkkulaðifyllingu. Þau koma 42 saman í kassa, og þessa vikuna fæst kassinn á aðeins 1.638 kr. á 40% afslætti.
Kakan sem er á tilboði er fjögurra laga súkkulaðikaka frá Erlenbacher. Hún samanstendur af ljúffengu kakókremi milli laga af dökkum svampbotni og er skreytt með súkkulaðikökubitum og dökku súkkulaðikremi. Kakan er 24 cm. í þvermál og vegur 1,9 kg. Hún hentar fyrir 12 manns og er á 35% afslætti, á 2.851 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina, www.asbjorn.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast