Markaðurinn
Geiri ehf á Stóreldhús 2017
Geiri ehf verður í Laugardalshöll á Stóreldhúsinu 2017. Í ár verðum við með fjölbreytt úrval af vörum til sýnis og kemur til landsins kokkur frá Retigo sem ætlar að segja gestum allt um nýjasta Retigo blue vision ofninn.
Verið velkomin í bás Geira ehf á Stóreldhúsinu 2017 – fimmtudaginn 26. október (kl. 12-18) og föstudaginn 27. október (kl. 12-17)

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni