Viðtöl, örfréttir & frumraun
Garðar Agnarsson Hall matreiðslumeistari: „Vinnan verður þráhyggja, einhvers konar fíkn.“
Garðar Agnarsson Hall er matreiðslumeistari og í fimmtán ár rak hann veitingaþjónustuna Krydd og kavíar sem hann átti hlut í sjálfur. Í fyrstu tók mikið á að koma fyrirtækinu á fót en álagið varð ekki síður mikið þegar það fór að ganga vel.
„Ég var fljótt kominn langt út fyrir minn þægindaramma, var í eldhúsinu, starfsmannastjóri, fjármálastjóri og sinnti öllum daglegum málum. Ég vann 14-16 tíma á dag, var fyrstur til vinnu og síðastur út og svo sinnti ég verkefnum í tölvunni heima á kvöldin.“
Sagði Garðar í samtali við visir.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: úr einkasafni / Garðar Agnarsson Hall

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu